Ísetning ósæðarloku með þræðingartækni

TAVI aðgerð (Transcatheter Aortic Valve Implantation) er gerð til að bæta einkenni, líðan og horfur hjartasjúklinga með alvarleg ósæðarlokuþrengsli. TAVI aðgerð getur verið betri kostur og áhættuminni en hefðbundin opin hjartaskurðaðgerð fyrir suma sjúklinga, einkum aldraða.

Teymi hjartalækna og hjartaskurðlækna metur hvor aðgerðarkosturinn er betri fyrir sjúklinga sem þurfa nýja ósæðarloku. Lesa meira