
Hreyfing og þjálfun er mikilvæg fyrir alla. Fyrir þá sem eru með einhverja kvilla sem tengjast hjartanu er sérstaklega mikilvægt að stunda reglubundna þjálfun. Best er að byrja rólega og taka bæði mið af líkamsástandi og líðan fyrir og eftir nýleg veikindi eða aðgerðir. Lesa meira