Langir biðlistar – Óþolandi ástand að mati Hjartaheilla.

Vildu gera 100 aðgerðir í viðbót en fengu aðeins 7

» Um 200 manns eru nú á biðlista eftir brennslu vegna gáttatifs og álíka stór hópur bíður eftir brennslu vegna annarra hjartsláttartruflana. Biðtíminn er nú allt að tveimur árum.
» Um sex þúsund Íslendingar hafa greinst með gáttatif.
» Óskað var eftir fjármagni til að gera 100 viðbótaraðgerðir í ár en fé fékkst til að gera sjö.

MBL fimmtudaginn 16. maí 2019

Langir biðlistar – Óþolandi ástand að mati Hjartaheilla.

Hjartaheill skorar á velferðarráðherra, Svandísi Svarsdóttur, að bregðast við þessu vandamáli, tafarlaust og minna samtökin á þá hættu sem því fylgir að vara á biðlista eftir aðgerð en hjartasjúkdómar eru skæðustu sjúkdómar 21. aldarinnar.