Ekki skortur á hjartalæknum á Landspítala

David O Arnar

Enginn skortur er á hjartalæknum á Landspítala eins og er að verða meðal sjálfstætt starfandi lækna. Yfirlæknir hjartalækninga á spítalanum segir að ef hjartalæknum í einkastarfsemi fækki gæti það aukið álag á spítalanum. MBL.is miðvikudagur 19. júní 2019