Lengri bið eftir tíma hjá sérfræðilækni

Þórarinn guðnason

Samkvæmt viðmiði landlæknis á fólk að fá samband við heilsugæslustöð samdægurs, viðtal við heilsugæslulækni innan 5 daga. Skoðun hjá sérfræðingi innan 30 daga og aðgerð eða meðferð hjá sérfræðingi innan 90 daga frá greiningu. MBL.is miðvikudagur 19. júní 2019