Vilja bæði éta kök­una og halda henni

Birg­ir Jak­obs­son

Meiri­hluti Íslend­inga vill hafa sterkt heil­brigðis­kerfi sem er fjár­magnað af hinu op­in­bera. Heil­brigðis­stefna til árs­ins 2030 tek­ur raun­veru­lega ekki af­stöðu til op­in­bers rekst­urs eða einka­rekst­urs í heil­brigðisþjón­ustu. Fyrr­ver­andi land­lækn­ir seg­ir sér­fræðilækna bæði vilja éta kök­una og halda henni óskertri. MBL föstudaginn 21. júní 2019