140 rúm ónotuð í júlí vegna manneklu

Landspítalinn Fossvogi

Að venju þarf Landspítalinn að draga úr starfsemi yfir sumarið, þ.e. skipulögðum aðgerðum og meðferðum. Í ár þarf að loka nokkuð fleiri legurýmum en áður í um þrjár vikur yfir sumarið, sérstaklega á lyflækningasviði. RUV 24. júní 2019