Leggjum íslensku hjartasamtökunum lið í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka 2019

Leggjum íslensku hjartasamtökunum lið í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka 2019 – hér má heita á hjartahlaupara Hjartaheilla.
Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 2019
Leggjum íslensku hjartasamtökunum lið í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka 2019

Leggjum íslensku hjartasamtökunum lið í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka 2019hér má heita á hjartahlaupara Hjartaheilla.

Árlega deyja um 2200 Íslendingar, þar af um 800 úr hjarta- og æðasjúkdómum eða 36% allra sem látast á hverju ári. Hjarta og æðasjúkdómar eru langstærsta dánarorsök Íslendinga!

Hjartaheill eru öflug hagsmunasamtök á sviði heilbrigðismála á Íslandi með stóran og virkan hóp félagsmanna. Hjartaheill er leiðandi í baráttunni við hjarta- og æðasjúkdóma. Markmið samtakanna er að stuðla að bættum lífsgæðum allra landsmanna með eflingu á forvörnum, fræðslu og heilsufarsmælinga fólki að kostnaðarlausu.

Heita á hjartahlaupara Hjartaheilla