Fréttir frá heimsleikum líffæraþega 2019

Fréttir frá heimsleikum líffæraþega 2019

Þessar myndir voru teknar rétt áður en þeir félagar hófum leik á fyrri keppnisdegi leikanna. Klúbburinn heitir Close House og völlurinn sem þeir spila á heitir Filly Course.

Eftir keppnina átti framkvæmdastjóri Hjartaheilla stutt spjall við þá félaga og sögðu þeir hafa átt fína spretti en svo komu líka slæmar brautir og töldu þeir ósennilegt að þeir væru í verðlaunasætum, voru glaðir og hressir og báðu fyrir kveðjur heim til Íslands.

Fréttir frá heimsleikum líffæraþega 2019
Kveðja frá Newcastle Hjörtur og Kjartan.
Fréttir frá heimsleikum líffæraþega 2019
Kveðja frá Newcastle Hjörtur og Kjartan.
Fréttir frá heimsleikum líffæraþega 2019
Kveðja frá Newcastle Hjörtur og Kjartan.