Dagur 1 – Fit&Run 2019

Dagur 1 - Fit&Run 2019

Dagur 1 – Fit&Run 2019 – Líf og heilsa básinn sem samanstendur af SÍBS, Hjartaheill, Samtökum lungnasjúklinga, Astma og ofnæmisfélaginu og Verslun SÍBS var vel mannaður í dag.

Heilsufarsmælingar hófust stundvíslega kl. 15:00 og stóðu samfleytt til kl. 20:30.

Félögin þakka öllum þeim fjölda sem komu við í básnum okkar, fengu heilsufarsmælingar eða aðra ráðgjöf hjartanlega fyrir komuna í dag og hlökkum til að sjá nýja gesti á morgun.

Dagur 1 - Fit&Run 2019 Dagur 1 - Fit&Run 2019