Andlát – Valbjörg Jónsdóttir 27.10.1942 – 14.09.2019

Valbjörg Jónsdóttir

Valbjörg Jónsdóttir, félagi okkar, vinur og formaður kjörbréfa- og uppstillingarnefndar Hjartaheilla andaðist að morgni laugardags 14. september 2019.

Stjórn og starfsmenn Hjartaheilla senda fjölskyldu Valbjargar innilegustu samúðarkveðjur.

Blessuð sé minning um góðan vin og félaga.