Endurlífgun

Endurlífgun

EndurlífgunBeita þarf endurlífgun ef um öndunar- og hjartastopp er að ræða. Hjartaáfall er algengasta dánarorsökin á Vesturlöndum. Drukknun, köfnun, raflost, lost og lyfjaeitrun geta einnig valdið hjartastoppi.

Ljóst er að ef hjartastopp verður utan sjúkrahúss skiptir meginmáli fyrir bata að hefja endurlífgun sem allra fyrst. Hræðsla við að geta ekki beitt réttum handtökum og gera eitthvað rangt aftrar fólki þó oft frá því að reyna aðstoð.

Heimild doktor.is – lesa meira