Andlát – Jóhann Kárason 12.05.1935 – 18.11.2019

Jóhann Kárason

Jóhann Kárason, félagi okkar, vinur og fyrverandi formaður Hjartaheilla á Vestfjörðum andaðist að morgni mánudagsins 18. nóvember 2019.

Stjórn og starfsmenn Hjartaheilla senda fjölskyldu Jóhanns innilegustu samúðarkveðjur.

Blessuð sé minning um góðan vin og félaga.