Hjartað þitt – hjartamánuður 2020

Hjartað þitt - GoRed 2020

Hjartað þitt - GoRed 2020Í dag verður árlega átakinu GoRed hleypt af stokkunum. Aðstandendur þess hvetja landsmenn til að klæðast einhverju rauðu í dag af því tilefni. GoRed-átakiðmiðar að því að fræða konur um áhættuþætti og einkenni hjarta- og æðasjúkdóma og hvernig dragamegi úr líkum á slíkum sjúkdómum. Um alheimsátak er að ræða sem á upptök sín í Bandaríkjunum og víða um Evrópu.

Til að skoða GoRed blaðið 2020 smellið hér.