Hjartaheill frestar öllum viðburðum vegna COVID-19

Spurningar og svör varðandi kórónaveiruna

Hjartaheill hefur ákveðið að fresta öllum viðburðum á sínum vegum um óákveðinn tíma.

Spurningar og svör varðandi kórónaveirunaÞar sem hjarta- og æðasjúklingar sem og lungnasjúklingar eru í viðkvæmri stöðu gagnvart COVID-19 veirunnar bendum við okkar félagsmönnum á að draga úr heimsóknum á skrifstofu félagsins á meðan þetta ástand varir.

Lengdur símatími
Á meðan á þessu ástandi varir verður símatími lengdur og verður frá kl. 10:00 til 13:30.

Sími 552 5744

Stjórn Hjartaheilla