VELFERÐ, nýtt tölublað komið!

VELFERÐ, nýtt tölublað komið!

Tímarit Hjartaheilla, VELFERÐ er nú komið út. Nálgast má netútgáfu blaðsins hér en hefðbundin eintök eru send til áskrifenda. Efni blaðsins er fjölbreytt; m.a. ávarp formanns Hjartaheilla, pistill nýs ritstjóra Hauks Haraldssonar, greinarnar „Heimsfaraldurinn og hjartasjúklingurinn“ eftir Jón Magnús Jóhannesson, lækni og „Hvað viltu vita um gáttatif?“ eftir Davíð O. Arnar, lækni. Auk þess er í blaðinu fjöldi annarra greina og fróðleikur um forvitnileg efni varðandi málefni hjartans og hollra lífshátta. Skoðið blaðið, sjón er sögu ríkari. SKOÐA BLAÐIÐ