
Kæru vinir.
Golfmóti Hjartaheilla sem fara átti fram á golfvellinum á Flúðum sunnudaginn 9. ágúst n.k. hefur verið blásið af vegna Covid 19 ástandsins í þjóðfélaginu en margir þátttakendur eru með undirliggjandi sjúkdóma.
Sjáumst á næsta ári.
Virðingarfyllst, mótsstjórn Hjartaheilla