Eykt með lægsta til­boðið

Eykt með lægsta til­boðið
Til­boð hafa verið opnuð hjá Rík­is­kaup­um, í upp­steypu á nýju þjóðar­sjúkra­húsi sem Nýr Land­spít­ali ohf. bauð út fyrr á þessu ári.
Fimm fyr­ir­tæki höfðu verið met­in hæf, í for­vali á þessu ári, til að bjóða í þessa stóru upp­steypu­fram­kvæmd, þ.e. Eykt, Íslensk­ir aðal­verk­tak­ar, Ístak, Rizz­ani De Eccher / Þingvang­ur og ÞG verk­tak­ar. MBL.is föstudaginn 28. ágúst 2020 lesa frétt