
Tilboð hafa verið opnuð hjá Ríkiskaupum, í uppsteypu á nýju þjóðarsjúkrahúsi sem Nýr Landspítali ohf. bauð út fyrr á þessu ári.
Fimm fyrirtæki höfðu verið metin hæf, í forvali á þessu ári, til að bjóða í þessa stóru uppsteypuframkvæmd, þ.e. Eykt, Íslenskir aðalverktakar, Ístak, Rizzani De Eccher / Þingvangur og ÞG verktakar. MBL.is föstudaginn 28. ágúst 2020 lesa frétt