Áfalla- og streituraskanir – ein megináskorun lýðheilsuvísinda 21. aldar

Höfundur: Unnur Anna Valdimarsdóttir.

Sterk tengsl áfalla við hjarta- og æðasjúkdóma
Áfalla- og streituraskanir – ein megináskorun lýðheilsuvísinda 21. aldar

Höfundur: Unnur Anna Valdimarsdóttir.
Á seinni hluta 20. aldar náðist mikill árangur í forvörnum gegn ýmsum skæðum sjúkdómum og lífslíkur manna á heimsvísu jukust á þessu tímabili um rúmlega 30 ár. Dæmi um áfanga sem áttu þátt í að skila þessum ávinningi eru uppgötvanir sýklalyfja og bóluefna gegn úrbreiðslu smitsjúkdóma en einnig hagnýting þekkingar á vægi lífsstílsþátta, þar á meðal reykinga og blóðfitu, í þróun hjarta- og æðasjúkdóma.

Hér ber líklega hæst verulegan árangur í reykingaforvörnum en samkvæmt samantekt Embættis landlæknis hefur algengi daglegra reykinga meðal fullorðinna Íslendinga minnkað úr 50% árið 1970 í 11,5% árið 2015. Hér ber líklega hæst verulegan árangur í reykingaforvörnum en samkvæmt samantekt Embættis landlæknis hefur algengi daglegra reykinga meðal fullorðinna Íslendinga minnkað úr 50% árið 1970 í 11,5% árið 2015. Hér má lesa greinina: Sterk tengsl áfalla við