20 góð ráð til að auka hreyfingu í daglegu lífi

Golfmót Hjartaheilla

Hér má finna 20 hugmyndir til þess að koma meiri hreyfingu inn í líf þitt, og til að fá meiri hreyfingu út úr hlutum sem við gerum daglega. Nú er um að gera að reyna að beita öllum ráðum til að auka hreyfingu okkar þar sem hreyfing getur verið góð í baráttunni gegn hjartasjúkdómum. Allt hljómar þetta einfalt, þá er bara að koma þessu í verk. Meira 20 góð ráð