Heimsfaraldurinn og hjartasjúklingurinn

Jón Magnús Jóhannesson, sérnámslæknir

Heimsfaraldurinn og hjartasjúklingurinn
Höfundur: Jón Magnús Jóhannesson, sérnámslæknir

Heimsfaraldurinn COVID-19 (skammstöfun fyrir novel coronavirus disease 2019) hefur verið ofarlega í huga flestra þetta árið. Ekki aðeins er um að ræða skæðasta heimsfaraldur smitsjúkdóms frá HIV (human immunodeficiency virus, orsakavaldur alnæmis) heldur hafa þjóðir heims umbreytt sínu skipulagi með nær fordæmalausum hætti. Margir hafa eflaust heyrt að einstaklingar með hjarta- og æðasjúkdóma séu í meiri hættu á alvarlegum veikindum vegna COVID-19 – hvað þýðir þetta nákvæmlega og hvað getið þið gert? Lesa meira Heimsfaraldurinn