Skrifstofur Hjartaheilla

Skrifstofur Hjartaheilla.
Frá og með 6. október og til 19. október verður húsnæði SÍBS að Síðurmúla 6 lokað fyrir gestum, bæði skrifstofur og verslun. Ef erindið er brýnt vinsamlegast hafið samand í gegnum tölvupóst hjartaheill@hjartaheill.is hringið í síma 552 5744 eða sendið okkur skilaboð á facebook.