Könnun um áhrif lífstíls á heilsu

Daglegar göngur úti, hvað breytist?

Könnun um áhrif lífstíls á heilsu

Gengið til stuðnings bættri hjartaheilsu
Gengið til stuðnings bættri heilsu

Könnun þessi er lögð fyrir einstaklinga með mein eða sjúkdóm sem mögulega má rekja til mismunandi þátta nútímalífstíls. Það tekur um 5 mínútur að klára könnunina. Könnunin nýtist í rannsókn á áhrifum lífstíls á heilsu og þróun langvinnra sjúkdóma, sem unnin er sem lokaverkefni í meistaranámi við Háskóla Íslands. Hún kannar einnig viðhorf til eigin heilsu, lækna og lyfja.

Vinsamlega svarið eftir bestu getu. Svörin eru nafnlaus og órekjanleg til þátttakenda. Þátttakendur eru hvattir til að svara öllum spurningum til að fyrirbyggja skekkju í niðurstöðurnum en hægt er að sleppa spurningum sem þykja óþægilegar eða þegar svörin eiga ekki við.

Könnunin er opin til loka mánudags 7. desember.

Taka þétt í könnuninni

Nánari upplýsingar veitir Hjalti Sigurjón Andrason