Citizens Save Lives

Citizens Save Lives

Rétt viðbrögð við hjarta­ stoppi í tíma geta komið í veg fyrir dauðsfall eða stórskaða á heilsu þolandans. Skilaboð átaksins eru í raun eilíf og alltaf í gildi.

Citizens Save Lives
Citizens Save Lives Ass myndbandið

Hér eru mikilvæg atriði; leið­ beiningar og skilaboð:

  1.  Mikilvægt og nánast úrslitaatriði er að bregðast samstundis við. Hringdu strax í 112 Neyðar- línuna og tilkynntu vandann.
  2.  Byrjaðu hjartahnoð strax. Þannig heldurðu blóðflæði, súrefnisflæði til heilans.
  3.  Gerðu aðrar ráðstafanir, leitaðu eftir eða kallaðu eftir næsta hjartastuðtæki. Leitaðu líka frekari aðstoðar við það sem þú ert að gera.

 

 

 

HJARTAHEILL stendur nú að söfnun til fjármögnunar á fræðslu- og forvarnarverkefnum í málefnum endurlífgunar.
HJARTAHEILL leitar til almennings og fyrirtækja í landinu um stuðning við þessi verkefni sín.

Stuðning þinn getur þú veitt:
Með greiðslu í heimabanka, kr. 3.500 eða meira eða minna.
Með millifærslu á reikning: 0513 26 1600, Kennitalan er: 511083 0369.
Með hringingu í síma 903 7100 styrkir þú verkefnið um 3.500 kr.
Með greiðslu valgreiðslu í heimabanka.