Lokadagur landssöfnunar Hjartaheilla er 5. janúar 2021

Hugsum um hjartað

Um leið og við þökkum öllum þeim fjölmörgu sem styrkt hafa Hjartaheilla undanfarna daga minnum við á að síðasti söfnunardagur er þriðjudagurinn 5. janúar 2021 og er því enn hægt að styrkja samtökin.

Kær kveðja,
Hjartaheill