Einföld leið til að fylgjast með blóðþrýstingi

Microlife BP B6

Blóðþrýstingsmælarnir frá Microlife eru hannaðir í samstarfi við lækna og staðfesta klínískar rannsóknir að nákvæmni mælinganna er mjög mikil. Það eru til tvær tegundir af mælum, Microlife B2 og Microlife B6. Mælarnir eru einfaldir í notkun og ítarlegar leiðbeiningar á íslensku fylgja með.