Göngunámskeið SÍBS

Gönguhópur SÍBS

Göngunámskeið SÍBS er kjörið tækifæri fyrir þá sem hafa einhverja getu til göngu að efla hana og styrkja fyrir sumarið. Handleiðsla þjálfara og íþróttafræðings fer fram á netinu ásamt félagastuðningi í lokuðum Facebook-hópi.Þátttakendur geta stundað æfingarnar á þeim tíma sem þeim hentar og óháð búsetu. Námskeiðið stendur í 6 vikur og kostar 3500 krónur. Smelltu hér til að skrá þig.

Við skuldum sjálfum okkur að búa í haginn fyrir framtíðina.
Þannig getum við svo sannarlega bætt árum við lífið og lífi við árin.

Skráning