Hjartadagsgangan og Hjartadagshlaupið

Laugardaginn 24. september verður haldið upp á alþjóðalega hjartadaginn sem er 29. september ár hvert.

Í tilefni af því verður haldin Hjartadagsganga og Hjartadagshlaup og hægt er að skrá í hlaupið með því að smella hér.

Gangan og hlaupið hefjast kl. 10:00 og er lagt af stað frá Kópavogsvelli.

Nánari upplýsingar um hlaupið má finna með því að smella hér.