Velferð 2. tbl. 2022 er komið út

Velferð 2. tbl. 2022 er komið út. Blaðinu er dreift með Fréttablaðinu 28. október 2022.

Meðal efnis í blaðinu:

  • Ávarp formanns
  • HL stöðin, endurhæfing, bati og lífsgæði
  • Hjartastuðtæki
  • Söfnunarbaukar Hjartaheilla
  • Eigið framtak er eigin ábyrgð á heilsufari
  • Börn geta bjargað mannslífum
  • og ýmislegt fleira

Hér er hlekkur á blaðið: Smellið hér