Velferð 1. tbl. 2023 er komið út

Velferð 1. tbl. 2023 er komið út.  Blaðinu var dreift til allra félagsmanna, Hjartavina, auglýsenda, fyrirtækja og stofnana.

Meðal efnis í blaðinu er:

  • Ávarp formanns
  • Ritstjóraspjall
  • Hjartaaðgerðir – Góður árangur staðfestur
  • Er kynjahalli í málefnum hjartans?
  • Fjörutíu ára félag
  • Um arfsgjafir til líknarfélaga
  • Hjartsláttartruflanir
  • Hjartastuðtæki
  • Um kólesteról

Hér hlekkur á blaðið á pdf-formi: Smellið hér