Óstöðugur kransæðasjúkdómur er samheiti yfir kransæðastíflu og alvarlegar þrengingar í æðunum sem myndast vegna samspils æðakölkunar og blóðsegamyndunar í æðaholinu. Einkennin eru m.a. brjóstverkir í hvíld og breytingar sjást á hjartariti og í blóðprufum. Morgunblaðið fimmtudaginn 31. jílí 2008