Gamli vefurinn.

Gamli vefurinn er enþá til staðar. Slóðin er http://gamli.lhs.is/ Eins og sjá má þá hefur nýr vefur samtakanna verið opnaður. Gamli vefurinn hefur þjónað okkur í fjögur ár en hann leit fyrst dagsins ljós í byrjun árs 2000. Það er von okkar að nýi vefurinn veði jafn gagnlegur og sá gamli. Höfundur nýja vefsins heitir Sveinbjörn Nikulásson og færum við honum okkar bestu þakkir fyrir aðstoðina.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *