Veistu kólesterólgildi þitt?

         HjartaHeill, Landssamtök hjartasjúklinga, Félag hjartasjúklinga í Vestmannaeyjum,

         starfsfólk Heilbrigðisstofnunarinnar í Vestmanneyjum og lyfjafyrirtækið AstraZeneca

         standa fyrir blóðfitumælingum í Alþýðuhúsinu laugardaginn 20. nóvember 2004 frá kl. 1100

         til 1400.

         Mælingarnar eru fyrst og fremst hugsaðar fyrir þá sem ekki hafa verið greindir með of hátt

         kólesterólgildi og eru nú þegar undir eftirliti, þótt allir séu að sjálfsögðu velkomnir.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *