Fræðslufundur laugardaginn 20. nóvember 2004

Félag hjartasjúklinga á Reykjavíkursvæðinu minnir félagsmenn sína á áður auglýstan félagsfund á Hótel Sögu „Sunnusal“ laugardaginn 20. nóvember 2004 kl. 14:00.
Þórir Guðbergsson flytur erindi um „Létta lund – Lífsstíl – Lífsorku“ 
Fundarlok áætluð kl. 1600

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *