Morgunverðarfundur Sálfræðingafélag Íslands fimmtudaginn 25. nóvember 2004

Sálfræðingafélag Íslands vill vekja athygli  á morgunverðarfundi sem haldinn er af Sálfræðingfélaginu fimmtudaginn 25. nóvember 2004, kl: 8:30-10:30 á Grand Hóteli í Reykjavík í Háteigi undir heitinu: Hagur í andlegri heilsu: Forgangsröðun sálfræðiþjónustu í heilbrigðiskerfinu.
Á fundinum verður fjallað um framfarir í þróun sálfræðiþjónustu og breyttar þarfir innan heilbrigðiskerfisins.
 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *