Ókeypis blóðfitumæling í Borgarnesi laugardaginn 15 janúar 2005

Laugardaginn 15 janúar n.k. frá kl. 10:00 til 14:00 bjóða Félag hjartasjúklinga á Vesturlandi, AstraZeneca, HjartaHeill, landssamtök hjartasjúklinga, í samvinnu við heilsugæsluna í Borgarnesi upp á ókeypis blóðfitu-mælingu í Borgarnesi.
Mælingin fer fram í húsi Verkalýðsfélags Borgarness, Sæunnargötu 2a, Borgarnesi.
Veist þú þitt blóðfitugildi?
Allir velkomnir. 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *