Ráðstefna í Norræna húsinu

Líf með lyfjum – ráðstefna SÍBS
þriðjudaginn 15. febrúar, kl. 14:00 stendur SÍBS fyrir ráðstefnu í Norrræna húsinu undir heitinu: "Líf með lyfjum".
Þar mun verða fjallað um lyf, notkun þeirra, kosti og galla, bæði af sérfræðingum og sjúklingum.
SÍBS hefur látið sig lyfjamál og lyfjaverðsmál miklu skipta, m.a. var samþykkt á þingi samtakanna í október s.l. áskorun til stjórnvalda um að fella niður virðisaukaskatt af lyfjum.
Smellið hér til að sjá dagskrána.
 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *