Faraldsfræði í heilbrigðisvísindum:

Þverfagleg ráðstefna ætluð heilbrigðisstarfsfólki og þeim sem áhuga hafa á vísindarannsóknum á sviði forvarna. Faraldsfræði hefur dregið fram í dagsljósið áhættuþætti ýmissa sjúkdóma. Mikið hefur áunnist sem hefur skilað sér í aukinni þekkingu m.a. á sviði forvarna hjarta- og æðasjúkdóma. Rannsóknum á þessu sviði heldur áfram og er mörgum spurningum enn ósvarað. Fjallað er sérstaklega um hvern áhættuþátt fyrir sig. Hvernig komumst við að þeim niðurstöðum sem fást úr þessum rannsóknum. Nánari upplýsingar og skráning hér.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *