Lag Jónsa frumflutt

Jónsi mun frumflytja nýtt lag í Íslandi í dag í kvöld. Jónsi hefur samið lagið og textann, að beiðni hringfarans, Eggerts Skúlasonar. Jónsi og aðrir þeir sem komið hafa að framleiðslu lagsins hafa gefið vinnu sína og eru þeim færðar hlýjar þakkir. Spennandi verður að heyra lagið í flutningi Jónsa en hann er einn okkar besti söngvari og þeir eru ófáir smellirnir sem kappinn hefur flutt hin síðari ár. Íslandi í dag í kvöld – Jónsi með nýtt lag fyrir okkur.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *