Lagt af stað frá Akureyri

Kristján Þór Júlíusson, bæjastjóri á Akureyri, kvaddi Eggert Skúlason og félag kl. 09:00 í morgun. Góðir gestir hjóluðu með Eggerti í Varmahlíð og er fólk hvatt til að fylgjast vel með Ísland í dag næstu daga. Þegar komið var í Varmahlíð kl. 16:30 bauð Kaupfélag Skagfirðinga uppá kvöldverð og Hótel Varmahlíð fría gistingu. Á morgun, þriðjudaginn 12. júlí, áætlar Eggert að hjóla til Blönduós.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *