Komið til Reykjavíkur

Hjólreiðatúr Eggerts Skúlasonar er á áætlun og kemur hann til Reykjavíkur föstudaginn 15. júlí n.k. Áhugasamir hjólreiðamenn geta slegist í för með Eggerti frá Hlégarði í Mosfellsbæ kl. 17:30 og hjólað með honum að Stöð 2, Lynghálsi 5, Reykjavík.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *