SÍBS dagurinn á sunnudag

Opið hús í Síðumúla 6 kl. 13-16. Allir velkomnir
SÍBS dagurinn er sunnudaginn 2. október. Í tilefni dagsins verður opið hús kl. 13.00 – 16.00 í SÍBS húsinu, Síðumúla 6 fyrir alla sem vilja kynna sér starfsemi samtakanna. Fulltrúar SÍBS verða á staðnum til að fræða gesti og gangandi um samtökin og þau fjölmörgu verkefni sem SÍBS stendur að. Heitt verður á könnunni.
Stjórn og starfsfólk SÍBS
 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *