Aðalfundur Vestmannaeyjum

Félag Hjartasjúklinga Vestmannaeyjum hélt aðalfund sinn laugardaginn 8. október 2005.
Samþykktir aðalfundar 2003-2005.

1. Samþykkt að eftirleiðis heiti félagið Hjartaheill Vestmannaeyjum.

2. Í stjórn voru kosnir Hjörtur Hermannsson formaður, Leifur Gunnarsson gjaldkeri, Guðjón Ólafsson ritari og meðstjórnendur Garðar Ásbjörnsson, Kristján G. Ólafsson og Tryggvi Jónasson.

3. Þá var samþykkt að fela stjórninni að vinna áfram að kynningu á hjartarafstuðtækjum eins og hún hefur þegar byrjað á og bæta heldur í t.d. með gerð myndbands eða kynningu á DVD diski sem unnt væri að nota í fólksflutningatækjum s.s ferjum, flugvélum og rútum.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *