Mér um hug og hjarta nú

 

10 ára afmæli Neistans styrktarfélags hjartveikra barna.
Málþing  um skólagöngu hjartveikra barna haldið í Gerðubergi 28. október 2005,  kl. 13:00.
Stjórnandi: Guðrún Pétursdóttir, stjórnarformaður Styrktarsjóðs hjartveikra barna.

Dagskrá:
13:00    Setning, Margrét Ragnars, formaður Neistans.
13:10    Ingibjörg Rafnar, umboðsmaður barna.
            Laga- og réttindaramminn, (grunnskólalög, aðalnámskrá og barnasáttmáli S.Þ.)
13:30    Björgvin Sigurðsson, hjartabarn. Ávarp: Hver er reynslan af skólakerfinu?
13:40    Hróðmar Helgason, hjartalæknir.
            Hver er vandinn? Hver er sérstaða hjartveikra barna og hvaða upplýsingar þarf að gefa 

            starfsmönnum skóla?
14:05    Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir, sviðsstjóri skólasviðs hjá Miðstöð heilsuverndar barna.
            Hver er aðstaða skólahjúkrunarfræðinga varðandi nálgun og miðlun upplýsinga vegna

            hjartveikra barna?
14:25    Valur Stefánsson, foreldri. Ávarp: Hvað hefur reynst vel, og hvað má betur gera?
14:35    Hulda Sólrún Guðmundsdóttir, sálfræðingur.
            Áhrif streitu á námsárangur veikra barna og systkina þeirra.

Kaffihlé: 15:00
15:20    Elín Viðarsdóttir, foreldri. Ávarp: Hvað hefur gengið vel og hvað má betur gera?
15:30    Arthur Morthens, sviðsstjóri sérkennslu hjá Fræðslumiðstöð Reykjavíkur.
            Hvernig mæta grunnskólarnir þörfum hjartveikra barna vegna tíðra veikinda:
            Hvernig er grunnskólalögum, aðalnámskrá og barnasáttmála S.Þ. framfylgt?
            Hvaða leiðir eru til úrbóta?
15:50    María Aðalsteinsdóttir,  foreldri og grunnskólakennari.
            Samstarf heimila og skóla.
16:10    Guðni Olgeirsson, sérfræðingur hjá Menntamálaráðuneytinu.
            Hverjar eru æskilegar breytingar á lögum og reglugerðum á grunnskólastigi?
16:30    Umræður.

Léttar veitingar í boði Neistans styrktarfélags hjartveikra barna.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *