Fræðslufund sunnudaginn 13. nóvember 2005

Hjartaheill, hjartasamtökin á höfuðborgarsvæðinu, heldur fræðslufund sunnudaginn 13. nóvember 2005 kl. 14.00 í Ársölum Hótel Sögu. Forvarnir – lífsstíll – lyf.

DAGSKRÁ:
1. Haraldur Finnsson, formaður.
2. Torfi Fjalar Jónasson, hjartalæknir, fjallar um bráðakransæðasjúkdóma og lyfjameðferð.

KAFFIHLÉ:

3. Arna Elísabet Karlsdóttir, sjúkraþjálfari, fjallar um gildi hreyfingar sem forvörn.
Fundarlok áætluð kl. 1600

Félagsmenn:
Munið gönguna alla laugardaga kl. 1100 frá Perlunni.
Stjórnin.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *