Símastyrkir

Hjartaheill á svokölluð 900 númer sem hægt er að hringja í og gjaldfærist þá sjálfkrafa ákveðin upphæð á símareikning viðkomandi. Ef þú sérð þér fært að styðja við bakið á samtökunum með því að hringja í númerin 907-2005 og þá gjaldfærast 500,- kr. 907-2001 og þá gjaldfærast 1.000,- kr. 907-2003 og þá gjaldfærast 3000,- kr. leggur þú Hjartaheill lið í baráttu samtakanna við þann skæða sjúkdóm sem sífellt herjar á yngra fólk en þess má geta að á 4. til 6. hverja klukkustund fær Íslendingu hjartaverk eða hjartaáfall og þarf aðstoðar við.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *