Dregið 12. janúar

Nýtt happdrættisár er hafið hjá Happdrætti SÍBS. Fjölmargir glæsilegir vinningar eru í boði.

Í janúar er aðalvinningur lúxusbíllinn Honda CRV, sjálfskiptur og leðurklæddur, en auk þess tíu einnar milljón króna vinningar. Þá er fjöldi smærri vinninga og 600 Kjarvalsverk verða dregin út í þessum mánuði. Alls verða vinningar í janúar rúmlega 40 milljón króna virði.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *