Góðir félagar, undanfarin misseri hafa félagar úr Samtökum lungnasjúklinga komið saman í SÍBS húsinu, Síðumúla 6 á mánudögum frá 16.00 – 18.00. Nú hefur verið ákveðið að opna fyrir þátttöku félagsmanna allra deilda (aðildarfélaga) SÍBS að þessum stundum. Því eru félagsmenn velkomnir kl. 16.00, n.k. mánudag, 20. febrúar.