Til aðildarfélaga SÍBS

Góðir félagar, undanfarin misseri hafa félagar úr Samtökum lungnasjúklinga komið saman í SÍBS húsinu, Síðumúla 6 á mánudögum frá 16.00 – 18.00. Nú hefur verið ákveðið að opna fyrir þátttöku félagsmanna allra deilda (aðildarfélaga) SÍBS að þessum stundum. Því eru félagsmenn velkomnir kl. 16.00, n.k. mánudag, 20. febrúar.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *