Happdrætti Hjartaheilla

Vegna óviðráðanlegra orsaka frestast úrdráttur í Vorhappdrætti samtakanna til þriðjudagsins 8. ágúst n.k.

Nokkuð er um liðið frá því að Hjartaheill hefur staðið fyrir happdrætti. Nú hefur verið ákveðið að endurvekja þennan sið. Mikill fjöldi vinninga verður í boði að þessu sinni.
1. vinningur er ferð með Iceland Express til Alicante í tvær vikur. Þetta er afar veglegur vinnur og hafa samtökin hin síðari ár notið mjög góðs af samstarfi við Iceland Express. Fjöldi miða er fimmtán þúsund og miðaverði er mjög stillt í hóf eða aðeins 500 krónur og dregið verður 8. ágúst 2006. Velunnarar félagsins er góðfúslega beðnir um að taka vel á móti sölufólki Hjartaheilla.

Hér að neðan má sjá vinningalista happdrættisins.
1. Sólarlandaferð fyrir tvo í hálfan mánuð á Benidorm Spáni að verðmæti 170.000
2. Acer fartölva að verðmæti 160.000
3. Acer fartölva að verðmæti 160.000
4. Acer fartölva að verðmæti 160.000
5. Acer fartölva að verðmæti 160.000
6. Flug fyrir tvo til London með Iceland Express að verðmæti 55.000
7. Flug fyrir tvo til Kaupmannahafnar með Iceland Express að verðmæti 55.000
8. WorldClass Laugar Spa 3ja mánaða kort í baðstofu og heilsurækt að verðmæti 51.200
9. WorldClass Laugar Spa 3ja mánaða kort í baðstofu og heilsurækt að verð-mæti 51.200
10. Helgarpakki á Hótel Örk að verðmæti 27.800
11. Helgarpakki á Hótel Örk að verðmæti 27.800
12. Nokia 7360 L'Amour að verðmæti 25.000
13. Nokia 7360 L'Amour að verðmæti 25.000
14. Nokia 7360 L'Amour að verðmæti 25.000
15. Nokia 7360 L'Amour að verðmæti 25.000
16-25. Matarkörfur að verðmæti 10.000 hver eða samtals 100.000
Samtals verðmæti vinninga kr. 1.278.000

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *