Sumarhappdrætti Hjartaheilla

Sumarhappdrætti Hjartaheilla

Nokkuð er um liðið frá því að Hjartaheill hefur staðið fyrir happdrætti. Nú hefur verið ákveðið að endurvekja þennan sið. Mikill fjöldi vinninga verður í boði að þessu sinni.

1. vinningur er ferð með Iceland Express til Alicante í tvær vikur. Fjöldi miða er fimmtán þúsund og miðaverði er mjög stillt í hóf eða 500 krónur. Dregið verður 8. ágúst 2006. Samtals verðmæti vinninga kr. 1.278.000.

Velunnarar félagsins er góðfúslega beðnir um að taka vel á móti sölufólki. Einnig er hægt að panta miða beint hjá skrifstofu samtakanna í síma 552 5744 eða formönnum deilda sjá hér.

 

Sumarhappdrætti Hjartaheilla  

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *